Ferilskrá

Anna Jóhannsdóttir (Anna Jóa), myndlistarmaður, listfræðingur og listgagnrýnandi. Býr og starfar í Reykjavík.
Félagi í SÍM, Listfræðafélagi Íslands, Nýlistasafninu og Hagþenki.

Menntun
2014    M.A.-gráða í listfræði við Háskóla Íslands
2008    B.A.-gráða í listfræði við Háskóla Íslands
1998    Útskrift frá Leiðsögumannaskóla Íslands
1996    Meistaragráða frá list- og rýmisdeild (art/espace) L´Ecole Nationale Supérieure des Arts Décoratifs (ENSAD), París
1993    Útskrift úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands
1992    Gestanemandi á vormisseri við Konunglega listaháskólann í Stokkhólmi
1989    Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík (stærðfræðideild)

Einkasýningar
2016    Gallerí Gestur, Reykjavík
2004    Gallerí Skuggi, Reykjavík
2001    Listasafn ASÍ, Reykjavík
1999    Slunkaríki, Ísafjörður
1999    GEDOK Galerie, Lübeck, Þýskalandi
1998    Gallerí Fjárvangur, Reykjavík
1997    Avocat au Coeur, París
1996    Höfðaborgin, Hafnarhúsið, Reykjavík
1995    Gallerí Greip, Reykjavík
1994    Gallerí Sólon Íslandus, Reykjavík

Tveggja manna sýningar
2019    Heimurinn sem brot úr heild, Listasafn Árnesinga
2005    Mæramerking, Gallerí Skuggi
2001    Sófamálverkið, Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

Samsýningar og sýningarverkefni
2016     
- Nálgun, Grafíksafnið, Tryggvagötu
- Brjóstdropar, Nesstofu, Seltjarnarnes
2015     
Að bjarga heiminum, Verksmiðjan Hjalteyri
2014     
Lýðveldið í Höfn, Jónshús, Kaupmannhöfn
2013     
- Undir berum himni, útisýning í miðbæ Reykjavíkur
- Lýðveldið í strætinu, SÍM-húsið
- PASTÍS 11/11, Listasafn Íslands
2012     
Nautn og notagildi. Myndlist og hönnun á Íslandi, Listasafn Árnesinga
2011     
- Kjarval snertir mig. Ungt fólk kynnist Kjarval, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir
- Lýðveldið í fjörunni, Gimli, Stokkseyri
2010     
- Lýðveldið á planinu, Síldarminjasafnið Siglufirði
- Lýðveldið á eyrinni, Gamla kaupfélagið og Simbahöllin, Þingeyri
2009     
- Lýðveldið við lækinn, Þrúðvangur, Mosfellsbær
- Lýðveldið við fjörðinn, Ólafsbraggi, Ingólfsfjörður á Ströndum
- Lýðveldið við vatnið,  Reykjahlíðarkirkja, Mývatn
2005     
Myndgaldur, Safnasafnið
2004     
Lýðveldið Ísland, Þrúðvangur, Mosfellsbær
2003     
Ferðafuða, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir
2002     
- EAST International 2002, Norwich Gallery, England
- My name is Þorri, but they call me Elvis, Gallerí Skuggi
2001     
Í skugga trjánna, Trjásafn Hallormsstaðaskógs
2000     
- Ljósin í norðri, Reykjavík menningarborg
- Lysfestival, Bergen menningarborg, Noregur
- Glímugjörningur, IETM (Informal European Theathre Meeting), Reykjavík
- List í orkustöðvum, Ljósafossvirkjun
- Stuttmyndahátíð í Reykjavík
- Gula húsið, Reykjavík
1999     
- Úr djúpinu, Listasafn ASÍ
- My life, my fantasies, St. Pétursborg, Rússland
- Who cares?, Tallinn Art Hall, Tallinn, Eistland
1998       
Suitcases, Kotka, Finnland
1997     
Óður til sauðkindarinnar, Listasafn ASÍ
1996     
- Hinsta sýningin, Gallerí Greip, Reykjavík
- ENSAD, Musée des Monuments Francais; Palais de Chaillot, París
1993     
Einn, einn, einn, einn, einn, einn, einn, Hlaðvarpinn, Reykjavík
1992     
Vorsýning, Konunglegi listaháskólinn í Stokkhólmi

Útgefið efni

Sýningarskrár:
2019
Heimurinn sem brot úr heild, sýningarskrá samnefndrar sýningar í Listasafni Árnesinga, Hveragerði, 28. sept.-15. des.
2012
- Nautn og notagildi - Myndlist og hönnun á Íslandi, sýningarskrá samnefndrar sýningar í Listasafni Árnesinga, Hveragerði, 8. júlí-16. sept.
- Lýðveldið: eyrin, planið, fjaran, sýningarskrá fyrir samnefndar sýningar á Þingeyri, Siglufirði og Stokkseyri
2009
Lýðveldið: vatnið, fjörðurinn, lækurinn, sýningarskrá fyrir samnefndar sýningar á Mývatni, í Ingólfsfirði á Ströndum og viðVarmá, Álafosskvos
2005
Mæramerking II, Gallerí Skuggi
2004
- Tímamót, Gallerí Skuggi
- Lýðveldið Ísland, Þrúðvangur, Mosfellsbær
2003
Ferðafuða, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir
2002
- EASTInternational 2002, Norwich Gallery, England
- My name is Þorri, but they call me Elvis, Gallerí Skuggi
2000
- Ljósin í norðri, ljósahátíð, Reykjavík 2000
- Lysfestival , Bergen 2000
- IETM Reykjavík (Informal European Theathre Meeting)
- List í orkustöðvum, Ljósafosssvirkjun
- Stuttmyndahátíð í Reykjavík
- Gula húsið, Reykjavík
1999
- Úr djúpinu, Listasafn ASÍ
- My life, my fantasies, St. Pétursborg, Rússlandi
- Who cares, Tallinn Art Hall, Tallinn, Eistlandi
1998
Suitcases, Kotka, Finnlandi
1997
Óður til sauðkindarinnar, Listasafn ASÍ
1996
ENSAD, Musée des Monuments Francais; Palais de Chaillot, París
1992
Vorsýning Konunglega listaháskólans í Stokkhólmi

Listaverk:
2015
„Vallarmál“List í 365 daga 2015, almanak gefið út af Art 365.
2014
- Myndverk á forsíðu bókarinnar Nordic Respones. Translation, History, Literary Culture. Ritstj. Jakob Lothe, Ástráður Eysteinsson og Mats Jansson. Oslo: Novus Press 2014.
- „Pomona“ (28. maí), List í 365 daga 2014, almanak gefið út af Art 365.
2011
Myndverk í Jónas Þorbjarnarson: Hliðargötur/Sideroads, Reykjavík: Háskólaútgáfan og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2001 (kápa og s. 25, 36-37, 49, 84-85).
2010
„Transporting Nature: Landscape in Icelandic Urban Culture“ (meðhöf. Ástráður Eysteinsson), ljósmyndir með birtri grein í Conversations with Landscape. Ritstj. Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund. Farnham: Ashgate 2010, s. 137-155.
2009
Myndverk í Matthías Johannessen: Vegur minn til þín, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2009 (kápa og s. 7, 81, 157).
2008
„Landflutningar. Nokkrar athuganir á náttúrumenningu í íslensku borgarsamhengi“ (meðhöf. Ástráður Eysteinsson“, ljósmyndir með birtri grein í Andvara, 133. árg., 2008, s. 103-127.
2007
„Glímuskuggar“, myndverk í Ritinu: 1/2007, tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands , s. 131-141.

Greinar:
2019
„Turbulence in Icelandic Art - Landscape, the Avant-garde and Public Discourse in the 1940s“. A Cultural History of the Avant-Garde in the Nordic Countries 1925-50, ritstj. Benedikt Hjartarson, Andrea Kollwitz, Per Stounbjerg og Tania Ørum. Leiden og Boston: Brill/Rodopi 2019, bls. 903-919.
2018
- „Mynd eftir mynd - af grafík, þrykki og prenti“, Morgunblaðið, 13. september 2018.
- „Listin og háskólinn í Bellingham“, Morgunblaðið, 5. júlí 2018
- „Hálendið í söfnunum“, Morgunblaðið, 7. júní 2018
- „Svipmót mennskunnar“, Morgunblaðið, 3. maí2018
- „Teikn á lofti“, Morgunblaðið, 5. apríl 2018
2016
- „Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar“, texi í samnefndri bók. Reykjavík: Anna Jóa og Harpa Björnsdóttir 2016.
- „Um listarinnar höf. Siglingar í lífi og list Valtýs Péturssonar“, Valtýr Pétursson. Reykjavík: Listasafn Íslands 2016, bls. 11-43.
- „Exile, Correspondance, Rebellion. Tracing the Interactive Relationship between Iceland and Dieter Roth“. A Cultural History of the Avant-Garde in the Nordic Countries 1950-1975, ritstj. Tania Ørum og Jesper Olsson. Leiden og Boston: Brill/Rodopi 2016, bls. 239-250.
2015
„Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar“, texti í samnefndri sýningarskrá. Listasafn Reykjavíkur 2015
„Kvennatími - Hugleiðing um kvennasýningar“, Knúz - femínískt veftímarit, 26. nóvember
2014
„Staðinn að verki. Um málverkið sem snertiflöt tíma og rúms“. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar 2/2014, bls. 55-84.
2013
- „Safnasamræða“, Morgunblaðið, 16. ágúst
- „Vatn í veðrum og myndum. Af veðurverkum Roni Horn“, vefútgáfa í tengslum við sýninguna PASTÍS 11/11, Listasafni Íslands (http://artinfo.is/pastis/2013/05/vatn-i-verum-og-myndum-af-veurlysingum-og-veurverkum-roni-horn.html).
- „Upphafning og jarðbinding", Morgunblaðið, 4. júní
- „Hversdags-hátíð í bæ“, Morgunblaðið, 20. apríl
2012
„Nautn og notagildi. Myndlist og hönnun á Íslandi“  í samnefndri sýningarskrá. Listasafn Árnesinga, 2012, s. 3-8.
2011
- „Óvæntir kraftar á Kjarvalsstöðum“, Morgunblaðið, 25. desember.
- „Íslensk listasaga og Listasafn Íslands“, Hugrás, vefrit Hugsvísindasviðs Háskóla Íslands, 24. nóvember
- „Þegar snertingin rætist. Thor Vilhjálmsson les myndheim Svavars Guðnasonar“. Stína. Tímarit um bókmenntir og listir. 6. arg., 2. hefti, júlí 2011.
- „Ákall Spánar. Guernica í nýju ljósi og gömlu“. Spássían. Sumar 2011
- „Viðtöl um lífið“, Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, 14. apríl
2010
- „Listræn stefnumót. Samanburðarsýningar og samræða við listasöguna“. Spássían. Vetur 2010
- „Transporting Nature: Landscape in Icelandic Urban Culture“ (meðhöf. Ástráður Eysteinsson). Conversations with Landscape. Ritstj. Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund. Farnham: Ashgate 2010, s. 137-155.
- „Gallerí í ævintýraleit“, Morgunblaðið, 25. júlí
- „Fagur fiskur í sjó“. Úr hafi til hönnunar. Sýningarskrá fyrir samnefnda sýningu í Hönnunarsafni Íslands
2009
- „Lýðveldið: vatnið, fjörðurinn, lækurinn“. Lýðveldið: vatnið, fjörðurinn, lækurinn. Sýningarskrá fyrir samnefnda sýningu í Þrúðvangi, Mosfellsbæ
- „Klassískt og náttúrulegt landslag á upplýsingaröld“, Lesbók, Morgunblaðið, 6. júní
2008
- „Andi, efni”/„Spirit, Material“ (ensk þýð.), Sjónauki, nr. 3, 2008
- „Landflutningar. Nokkrar athuganir á náttúrumenningu í íslensku borgarsamhengi“ (meðhöf. Ástráður Eysteinsson), Andvari, 133. árg., 2008, s. 103-127.
- „Kúfur eftirlendunnar? “, Lesbók, Morgunblaðið, 31. desember
- „Fegrun náttúrunnar – Af meisturum frönsk-ítölsku landslagshefðarinnar“, Lesbók, Morgunblaðið, 25. október
- „Skapandi skörun rýma“, Morgunblaðið, 9. ágúst
- „Kortlagning heimsmyndar – Hollensk landslagsmálun á 17. öld“, Lesbók, Morgunblaðið, 2. ágúst
- „Konsert í sveitinni – Baksviðs hjá Giorgione og Bellini“, Lesbók, Morgunblaðið, 31. maí
- „Myndlist: Umræða og átök“, Lesbók, Morgunblaðið, 10. maí
- „Moving Landscapes“/„Paisajes de emoción“ (spænsk þýð.), Art&Co, Numero 2, Primavera 2008
- „The Visitor´s Experience: A Proposal“ /„La experienca del visitante: una propuesta“ (spænsk þýð.), Art&Co, Numero 2, Primavera 2008
- „Hvers virði er stjarna? “, Morgunblaðið, 16. apríl
2007
- „Ólíkir fjársjóðir. Samanburður á hugmyndafræði tveggja íslenskra listasafna“, Tímarit Máls og menningar, 2/2007, s. 5-21.
- „Stærsta listasafn landsins? “, Morgunblaðið, 4. desember
- „Listrænt sóknarfæri í HÍ“, Morgunblaðið, 21. nóvember
- „Meistaratök“ , Lesbók, Morgunblaðið, 22. september
- „Graffití í opinberu rými“, Morgunblaðið, 9. ágúst
- „Dúkkuhús í meistaraflokki“, Morgunblaðið, 14. júlí
- „Alþjóðlegt gallerí í íslenskri sveit“, Morgunblaðið, 21. júní
- „Kraumandi listalíf“, Morgunblaðið, 25. maí
- „Hið frjóa samfélag“, Morgunblaðið, 20. apríl
- „Þúsund orð“, Morgunblaðið, 6. mars
- „Hið djarfa pensilfar“, Lesbók, Morgunblaðið, 13. janúar
2006
- „Gangur í myndlistinni“, Lesbók, Morgunblaðið, 30. desember
- „Myndlist og samfélag“, Lesbók, Morgunblaðið, 17. júní
2005
- „Lífið sem listdagbók“, Lesbók, Morgunblaðið, 30. júlí
- „Rótað í tungumálinu“, Lesbók, Morgunblaðið, 7. maí
- „Mæramerking II“, sýningarskrá fyrir samnefnda sýningu, Gallerí Skuggi
2002
„The Sofa Painting“, East International 2002, sýningarskrá fyrir samnefnda sýningu, Norwich Gallery, England
2001
„Sófamálverkið“, sýningarskrá fyrir samnefnda sýningu, Listasafn Reykjavíkur

Listgagnrýni:
Hefur frá apríl 2006 starfað sem myndlistargagnrýnandi við Morgunblaðið.
Viðtöl:
2007
„Landslag, sýn, ljósmynd“, Páll Stefánsson and Ragnar Axelsson, Lesbók, Morgunblaðið, 30. júní
„Nektarsamvinna“, Spencer Tunick, Lesbók, Morgunblaðið, 19. maí

Kápuhönnun:
- The Cultural Reconstruction of Places. Ritstj Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006.
- Heimur ljóðsins. Ritstj. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2005.

Myndskreyting:
Dagur með Gínu Línu Jósefínu (barnabók), Texti: Moshe Okon and Sigrún Birna Birnisdóttir. Reykjavík: Mál og menning, 2001

Sýningarstjórn
2015
Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar, Kjarvalsstaðir 12. september - 29. nóvember 2015
2013
„Vatn í veðrum og myndum“ , örsýning í Listasafni Íslands 3.-12. maí (í tengslum við „Pastís 11/11“, sýningarverkefni sem byggir á samtali ellefu listamanna og ellefu sýningarstjóra)
2012
Nautn og notagildi - Myndlist og hönnun á Íslandi. Listasafn Árnesinga, 8. júlí - 16. september. Ásamt Elísabetu V. Ingvarsdóttur
2011
Sýningarverkefni unnið með nemendum Kvennaskólans í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur: Kjarval snertir mig: ungt fólk kynnist Kjarval. Kjarvalsstöðum, 19. nóv. 2011-15. jan 2012
2001-2005
Umsjón sýningarhalds og reksturs Gallerís Skugga, Hverfisgötu 39, 101 Reyjavík, listamannareknu, „nonprofit“ sýningarrými. Styrkt af Reykjavíkurborg, Menntamálaráðuneytinu og SPRON
2002
My name is Þorri, but they call me Elvis, Gallerí Skuggi, Reykjavík. Ásamt fjölskyldu og vinum Arnarrs Þorra Jónssonar
2001
Sófamálverkið. Ásamt Ólöfu Oddgeirsdóttur. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús
1996-2000
Í sýningarnefnd FÍM (Félags íslenskra myndlistarmanna)

Kennsla
2019
Íslensk myndlist fyrri alda, Listaháskóli Íslands, haustmisseri
2018
- Íslensk myndlist fyrri alda, Listaháskóli Íslands, haustmisseri
- Módernismi í myndlist (ásamt öðrum), Listaháskóli Íslands, haustmisseri
- Náttúrumyndin, Listmálarabraut Myndlistaskólans í Reykjavík, haustmisseri
- Teikning sem aðferð og miðill í myndlist, Háskóli Íslands, vormisseri
2017
Landslag og náttúra í myndlist, Listaháskóli Íslands, haustmisseri
2016
- Innan rammans og utan. Málverkið í íslenskri samtímalist 1965-2015, Háskóli Íslands, vormisseri
- Fræði ljósmyndunar og grafískrar hönnunar, Borgarholtskóli, vormisseri
2015
- Fræði sjónmenningar, Borgarholtsskóli, haustmisseri
- Módernismi í myndlist (BA-stig), Listaháskóli Íslands, haustmisseri
- Landskilningur. Landslag og náttúra í íslenskri myndlist (BA-stig), Háskóli Íslands, vormisseri
- Íslensk samtímalistaga - fjölbreytni í tækni og tjáningu. Myndlistaskólinn í Reykjavík,     kvöldnámskeið á vormisseri
Íslensk listasaga. Myndlistaskólinn í Reykjavík, sjónlistadeild, vormisseri
2014
Íslensk listasaga. Fjöllin, fólkið og „ismarnir“, Myndlistaskólinn í Reykjavík, kvöldnámskeið, haustmisseri
Íslensk listasaga, Myndlistaskólinn í Reykjavík, sjónlistadeild, vormisseri
2013
Landslag og náttúra í myndlist (BA-stig), Háskóli Íslands, vormisseri
2012
- Íslensk listasaga, Myndlistaskólinn í Reykjavík, sjónlistadeild, haustmisseri
- Skrif um myndlist (BA-stig), Háskóli Íslands, vormisseri
- Kennsla (ásamt öðrum) í málstofu: Samræður við landslag og staði (þverfræðilegt námskeið á MA-stigi, Háskóla Íslands, vormisseri
2011
- Listasaga og listfræði, Kvennaskólinn í Reykjavík, haustmisseri
- Málverkið í samtímanum (BA-stig), Háskóli Íslands, vormisseri
2010
Landslag og náttúra í myndlist (BA-stig), Háskóli Íslands, vormisseri
2009
Gagnrýni og önnur skrif um myndlist (BA-stig), Háskóli Íslands, vormisseri
2008
Málverkið í samtímanum (BA-stig), Listaháskóli Íslands, vormisseri
1998
Gestamyndmenntakennari (grunnskólastig), Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar, Ísafirði, janúar

Fyrirlestrar og leiðsögn
2015
- Málstofa, Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar, 14. nóvember
- Sýningarstjóraspjall um sýninguna Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar, Kjarvalsstöðum, 24. september
- Sýningarstjóraspjall um sýninguna Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar,  Kjarvalsstöðum, 18. september
2014
- Leiðsögn um sýninguna „Úr iðrum jarðar“, Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson, Kjarvalsstöðum, 30. mars
- „Staðinn að verki. Um málverkið sem snertiflöt tíma og rúms“, Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 2014, 14.-15. mars
2013
- „Landslag, framúrstefna og orðræða á Íslandi á 5. áratugnum“, erindi flutt á Hugarflugi 2013, ráðstefnu um snertifleti listsköpunar og rannsókna í Listasháskóla Íslands, 16. maí
- „Er heimslist heimalist?“, erindi flutt á málþingi í Listasafni Íslands, Á erlend myndlist heima í íslenskum listasöfnum? 13. apríl
2012
Sýningarstjóraspjall um sýninguna Nautn og notagildi - Myndlist og hönnun á Íslandi í Listasafni Árnesinga, 26. ágúst
2011
- Erindi í tengslum við þátttöku í pallborðsumræðum á málþingi um sýninguna Þá og nú í Listasafni Íslands, 19. nóvember
- Þátttaka í pallborðsumræðum á málþinginu Bil beggja: Safnið sem vettvangur lista og lærdóms í Hafnarborg, 15. október
- Málverkið í samtímanum, námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands, haldið 4., 11. og 18. október
- „Lýðveldið: vatnið, fjörðurinn, lækurinn, eyrin, planið, fjaran“. Ásamt Hlíf Ásgrímsdóttur og Kristínu Geirsdóttur. Fyrirlestur í Lista- og menningarverstöðinni, Stokkseyri, 6. ágúst
- „Vatn í veðrum og myndum“, fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 26. mars
- Leiðsögn um innsetningu Magnúsar Pálssonar, Viðtöl um dauðann, Listasafn Íslands, 19. mars
2010
Sjónmál náttúrunnar – landslagslist, námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands, haldið 1., 8. og 15. nóvember
Sjónmál náttúrunnar, kvöldfyrirlestur í Myndlistarskóla Kópavogs, 25. mars
- Þátttaka í Myndlistarþingi Listasafns Reykjavíkur, 17. apríl
- Leiðsögn um Carnegie Art Award, Listasafn Íslands, 24. janúar
2008
Nature Displaced?, ásamt Ástráði Eysteinssyni. Háskólinn í Edmonton, Alberta, Kanada, 18. mars
2004
Transporting Nature: The Meaning of Landscape in Icelandic Urban Culture, ásamt Ástráði Eysteinssyni, á alþjóðlegri ráðstefnu, Cultures of Memory/Memories of Culture, Nicosia, Kýpur, 20. -22. febrúar
2002
Sófamálverkið, The New Heritage Museum, Gimli, Manitoba, Kanada.
2001
Fyrirlestrar í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Reykjavík

Nefndir og ráð
2015 Aðalmaður í úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna
2014 Varamaður í úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna
2001-2005 Sýningarnefnd Gallerís Skugga
1996-2000 Sýningarnefnd FÍM

Verk í opinberri eigu
Listasafn Íslands
Safnasafnið Svalbarðsströnd
Verk í eigu fyrirtækja og í einkaeigu á Íslandi, Ítalíu, í Noregi, Frakklandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum

Styrkir
2019 Verkefnastyrkur úr Myndlistarsjóði
2018 Níu mánaða starfslaun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna
2017 Níu mánaða starfslaun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna
2017 Verkefnastyrkur úr Myndlistarsjóði
2017 Þriggja mánaða starfslaun úr Launasjóði myndlistarmanna
2016 Sex mánaða starfslaun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna
2011 Menningarráð Suðurlands vegna sýningarinnar Lýðveldið í fjörunni (hópsýning)
2010 Myndstef vegna gerð sýningarskrárinnar Lýðveldið: eyrin, planið, fjaran (hópsýning)
2009 Hlaðvarpinn, menningarsjóður kvenna vegna sýningarverkefnisins Lýðveldið: vatnið,      fjörðurinn, lækurinn (hópsýning)
2009 Menningarráð Vestfjarða vegna sýningarinnar Lýðveldið á eyrinni (hópsýning)
2004 Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar vegna sýningarinnar Lýðveldið Ísland (hópsýning)
2001-2005 Styrkir frá Reykjavíkurborg, Menntamálaráðuneytinu og SPRON vegna starfsemi Gallerís Skugga
2002 Ferðastyrkur úr Launasjóði myndlistarmanna
2000 2ja mánaða vinnustofudvöl í Straumi, Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
1999 Styrkur og 2ja mánaða dvöl í listamannaíbúð GEDOK, Lübeck, Þýskalandi
1992 Nordplus styrkur (Svíþjóð)