Thursday, December 15, 2016

Kvennatími

Út er kominn sýningarbæklingur um sýninguna Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar sem haldin var á Kjarvalsstöðum 12. september - 29. nóvember 2015. Bæklingurinn er gefinn út af Önnu Jóa og Hörpu Björnsdóttur. Útgáfan var styrkt af Forsætisnefnd Reykjavíkurborgar og Framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.