Thursday, October 27, 2016

Um listarinnar höf

Samfara opnun yfirlitssýningar í Listasafni Íslands Í september kom út ný og vönduð bók um Valtý Pétursson listmálara. Þar er að finna grein mína "Um listarinnar höf. Siglingar í lífi og list Valtýs Pétursson". Bókin er gefin út af Listasafni Íslands í samvinnu við Listaverkasafn Valtýs Péturssonar.