Friday, October 10, 2014

Staðinn að verki

Viðtal við mig í Víðsjá 9. október út frá nýju greininni í Ritinu. Tímariti Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Við sögu koma Myndlista- og handíðaskólinn, landslagsmálun, Turner, módernismi, Svavar Guðnason og Thor Vilhjálmsson! Byrjar á 37. mínútu fyrir áhugasama:http://www.ruv.is/sarpurinn/vidsja/09102014