Wednesday, March 12, 2014

Staðinn að verki


Laugardaginn 15. mars verður erindi mitt um málverkið sem snertiflöt tíma og rúms flutt í málstofu um mannslíkamann á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands:

http://hugvis.hi.is/mannslikaminn