Sunday, April 14, 2013

Á erlend list heima í íslenskum söfnum?

Málþing í Listasafni Íslands 13. apríl.
Frummælendur: Jón B.K. Ransu myndlistarmaður og gagnrýnandi, Anna Jóa myndlistarmaður og gagnrýnandi og  Halldór Björn Runólfsson safnstjóri.

Seminar April 13 2013. Location: The National Gallery of Iceland. Topic: Does foreign art belong in Icelandic art museums? Participants: Jón B.K. Ransu visual artist and critic, Anna Jóa visual artist and critic, Halldór Björn Runólfsson, director of the National Gallery of Iceland.

13. APRÍL – LAUGARDAGUR KL. 11–13
Málþing. 
Á ERLEND LIST HEIMA Í ÍSLENSKUM LISTASÖFNUM? 


Í tengslum við sýningarnarGamlar gersemar og Erlendir áhrifavaldar er boðað til málþings þar sem til umræðu verða spurningar um hlutverk erlendrar myndlistar á Íslandi og hvort hún eigi heima á íslenskum söfnum

Frummælendur verða: Jón Bergmann Kjartansson Ransu, myndlistarmaður og  listgagnrýnandi; Þeirra er okkar.Anna Jóhannsdóttir, myndlistarmaður og listgagnrýnandi; Er heimslist heimalist? Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands; Hver er hræddur við erlenda list? Fundarstjóri: Rakel Pétursdóttir.

Málþingið er öllum opið og ókeypis aðgangur.
http://www.listasafn.is/?expand=38&i=38