Monday, July 16, 2012

Nautn og notagildi - Myndlist og hönnun á ÍslandiNautn og notagildi / Pleasure and Functionality
Myndlist og hönnun á Íslandi /Art and Design in Iceland
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum  08.07 - 16.09 2012

Efnt er til samræðu verka eftir á annað hundrað höfunda í þeim tilgangi að kanna snertifleti milli myndlistar og hönnunar á Íslandi. Sýningin spannar tímabilið frá öðrum áratug síðustu aldar til samtímans og felur því í sér yfirlit myndlistar- og hönnunarsögu þar sem víða liggja saman þræðir. Áherslur eru meðal annars fólgnar í sýningarumgjörð sem skírskotar til heimilisins. Heimilið er vettvangur þar sem mætast hlutir úr heimum myndlistar og hönnunar; hlutir er gefa tilverunni merkingu sem gjarnan er á óræðum mörkum nautnar og notagildis. Á sýningunni er sjónum beint að slíkum mörkum – en jafnframt að því landamæraleysi sem gjarnan einkennir samtímann – og skyggnst er eftir þeim sköpunarkrafti sem brýtur af sér höft og skilgreiningar.

The exhibition Nautn og notagildi/Pleasure and Functionality brings together the works of more than 100 individuals in a dialogue whose aim is to explore the interfaces between visual art and design in Iceland. The exhibition, which spans the period from the 1910s to the present day, gives a historical overview of art and design history, and how the two have been intertwined. The form in which the exhibition is presented evokes the home environment: the home is where objects from the worlds of art and design are brought together – objects that lend a meaning to existence, which is often on the intangible boundary between pleasure and function. The exhibition focuses on that boundary – and also on the vanishing boundaries which tend to typify our own time – and seeks out that creative energy which throws off the shackles of restrictions and definitions.

Sýningarstjórar/Curators: Anna Jóa og Elísabet V. Ingvarsdóttir 
Umfjöllun/press:


Samnefnd sýningarskrá fæst í Listasafni Árnesinga/exhibition catalogue available at the LÁ Art Museum (with English translation of texts).

Einar Falur Ingólfsson: Stefnumót nautna og notagildis, Morgunblaðið, 23.08.12: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1433757/?item_num=0&searchid=dfbebada60aa0cfa23006fdb38af1f9d1d716d38


Jórunn Sigurðardóttir: viðtal, Víðsjá, 24.07.12: http://www.ruv.is/frett/myndlist/nautn-og-notagildi

Umfjöllun, Ísland í dag, 13.07.12: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV5CC8BF95-7BB7-4BFF-A6D4-6F6C0650AB77?fb_ref=top&fb_source=timeline

Fréttatilkynning, Morgunblaðið, 08.07.12: http://mbl.is/folk/frettir/2012/07/08/meiri_skorun_milli_listgreina_i_samtimanum/

Heimasíða Listasafns Árnesinga: http://www.listasafnarnesinga.is/list/

Hönnunarmiðstöð/Iceland Design Centerhttp://www.icelanddesign.is/NEWSANDEVENTS/Readarticle/2742
http://blog.icelanddesign.is/event-calendar/